REYKJAVÍK BRENNUR Um okkur Hammond tríó skipað þeim Karli Olgeirssyni, Ásgeiri Ásgeirssyni og Ólafi Hólm. Karl leikur á Hammond M3 frá 1958 í gegnum Leslie 760 frá 1974. Hammondinn gegnir nafninu Nína.